sunnudagur, ágúst 27, 2006

Fyrir þá sem vilja vita hver við erum, þá er kjarni rétta orðið til að lýsa okkur. Við erum nokkrir krakkar sem tengjumst miklum vináttuböndum, böndum sem mynduðust styrktust og festust við okkur fyrir sirkabát tveimur árum. Við sem myndum kjarnann eigum öll það sameiginlegt að Kaffitár á stóran hluta af okkar hjarta og sál.

Koma svo krakkar byrjum að bulla!!!!

föstudagur, ágúst 25, 2006

Hæ, Ég heiti Þórhallur Hafþórsson.
Ég er fæddur 19. apríl 1983.
Ég er ekki steingeit.
Ég er kaffibarþjónn í Kringlunni.
Ég ætla að verða frægur og leikmyndahönnuður.
Ég drekk Papúa kaffi.
Mér vantar barnsmóðir eftir svona 5 ár.

þriðjudagur, ágúst 22, 2006

Hæ ég heiti Marta Rut Pálsdóttir
Ég er fædd 20.ágúst 1981
Ég vinn á kaffitár í kringlunni
Ég er búin að vinna þar í 5 og hálft ár
Ég er í sambúð í eigin íbúð (var að kaupa)
Ég á eina stelpu sem heitir Nadía og er 3.ára
Ég drekk lítinn macchiato
Ég ætla að verða fræg.... er ekki búin að ákveða fyrir hvað
Ég mála og teikna (ssuuussss samt ekki segja neinum)
Uppáhaldskaffitegund er papúa og nikaragua Cortes

já þá er ég búin............
Ég heiti Margrét Inga Gísladóttir.
Ég er fædd þann 3. október á því herrans ári 1983
Ég drekk ekki kaffi....
En ég er samt starfsmaður á kaffitár...
...eða hvað???
Ég held það, er samt ekki viss...
Ég er gift Heiðari Þór Jónssyni.
Við búum í Barcelona.
Ég er hárari.
Og ætla líka að verða saumari.
Er sumsé að fara í klæðskeranám.
Ég hef áhuga á allt of mörgu...fer eftir hvaða dagur er.
Ætla að gera svo margt í lífinu að ég held að ég verði að lifa ca 3 mannsæviskeið.... ;)

mánudagur, ágúst 21, 2006

Hver erum við....

Ég er Heiðar þór Jónsson
fæddur 2. október 1982
Ég er nemi í Barcelona
Ég vann á Kaffitár í Kringluni í 3 ár
Ég ætla að verða frægur listamaður og hönnuður
Ég er giftur Margréti Ingu Gísladóttur
Ég drekk stórann expressó

Það verða allir að kynna sig svona í stuttu máli þegar þeir byrja að blogga hér....