þriðjudagur, maí 29, 2007


Mitt fyrsta kaffiblogg. Eftir að hafa skoðað áhugamál ykkar úr stórborginni þá sé ég að við eigum margt sameiginlegt. Hvað er samt eiginlega Zoka? Við hérna á Suðurnesjunum höfum mikið verið í fuglaskoðun. Fyrir utan flugstöðina býr ein önd með grænan haus á tjörninni (ég hef mikið pælt í því hvar konan hans er, en ég sá hana síðast þegar hún var að fá sér blund á skammtímastæðinu fyrr í mánuðinum), þrjár lóur, og 2 fuglar sem ég held að kallist kvöldlóa.
Expressó í fuglabollum
-Erla


Jæja kaffiunnendur, ég legg til að við leggjum kaffið á hilluna í eitt kvöld og að við færum ásjónu okkar að öðrum drykk, ég legg til að þetta fimmtudagskvöld að þá förum við á Thorvaldsen og böðum okkur í dýrðarljóma MOJHITO KVÖLDSINS!

Þokkalega!

það er feitt sniðugt plan.

I'm there!

YOU KNOW IT DAWG!


anyways.... var að pæla í hitting klukkan 19:00

Game?

~Haffi

mánudagur, maí 21, 2007

Til Hamingju Hjörtur og Jan með árangurinn í útlöndum um helgina.

Fyrir þá sem ekki vita er Hjörtur bronshafi í 500 metra kaffi í góðum vínanda og Jan lennti í fjórða sæti í grindahlaupi mjólkurlistamanna.

fimmtudagur, maí 10, 2007

Góðan daginn kærar eldhús mellur... þetta er jómfrúar bloggið mitt á coffeeholics anonymous, Hafsteinn heiti ég, Haffi fyrir ykkur sem þekkið mig... Herr Haffi fyrir ykkur hin...

Ég er um þessar mundir í kringlu tári kaffis og er búin að lifa 20 vetur.

Dúllur eru sætar og hanar eru háreistir

Þakkir

shoutout til Kolbrúnar sem er að fljúga af klakanum í dag EKKI HRAPA TUSSAN ÞÍN! og svo líka til Kristínar sem kemur í sorapitt menningar íslands í dag =D

SEE YOU ALL IN PYJAMAS!

~Haffi Tommi Kaffi Hommi

sunnudagur, maí 06, 2007

Kolaportið

Ok váááááááaááááááá!!!!

Í fyrsta lagi stelpur, hættið að henda gömlum notuðum snyrtivörum og hálf ónýtum gerviskartgripum! Skiptir ekki máli þó draslið sé í henglum það SELST!

Ég semsagt eyddi þessum sunnudegi í Kolaportinu og jahérnahér...voðalega ónýtt lið sem sækir kolaportið...alveg nokkrar ævisögur sem að ég hef heyrt í dag...ekkva um hund sem hét Drengur, annars var ég svosum ekki mikið að leggja þær á minnið:P
En anywayyssss...það sem eg vildi bara segja er að það er alveg ótrúlegt hvað selst! Notaðir varalitir, augnskuggar, púður, hálftóm ilmvatnsglös og krem...allskonar gerviskartgripir, heilir og brotnir...styttur...ljótir skór...enn minnst af flottum fötum!...Allavega get ég sagt að á þessum eina degi er ég búin að þéna meira en á 3. vinnuhelgum hjá Kaffitár!! So...KIDS!! Einn sunnudag í mánuði and we are good!, með skóla meina ég:P hehehe

Semsagt góður enn skrítinn dagur:)

-Kolbrún Ýr

föstudagur, maí 04, 2007

Vá það var mikið, þetta er bara búið að vera rugl á þessu bloggi......... Get ekki signað mig inn og ekki commentað og ekki gert neitt, en ákvað svo að fylgja leiðbeiningum og þá small allt eins og máltækið A..... En annars bara að láta vita að ég sé enn á lífi alveg eins og þið hin.....................

kv pinkbarista

miðvikudagur, maí 02, 2007




You are just a rækjusallat! Go back til Germany!

þriðjudagur, maí 01, 2007

1. MAÍ...

Og allt að drukkna í strætinu:P

vííí