föstudagur, febrúar 29, 2008

Ég er léleg...

Já gott fólk...ég ætlaði til Hörpu í kveld...ætlaði að vera komin um níu, hálf tíu, fá mér kannski tvo bjóra og rölta heim í bólið ekki seinna en eitt...(vinna á morgun sjáiði til).

Nú er klukkan hálf ellefu og enn er ég ekki lögð af stað...það lítur út fyrir að það verði bara ég, bjórinn og law and order í kveld...svo get ég haldið áfram að væla alla næstu viku yfir því að ég geri aldrei neitt og hitti aldrei neitt fólk, sjihh...


well...ROCK ON!

Image and video hosting by TinyPic

miðvikudagur, febrúar 27, 2008

Hehe mér fanst rétt að allir fengu að sýna sínar bestu hliðar hérna :P







þriðjudagur, febrúar 26, 2008

Haffi og Hommi

Ef maður gúgglar "hommi" þá kemur mynd af Haffa okkar.

Ef maður gúgglar "haffi" þá kemur mynd af hommum,... ekki Haffa samt.

Fallegu Kaffibarþjónarnir




Sko Kata einsog sagt var í bloggfærslunni það á að RÚLLA á laugardagskvöldið
Salvör afhverju ertu búin að liggja á þessum myndum einsog krummi á gulli
vá hvað ég var samt búin að gleyma kaffifilterljóðunum.
og munið hvað við vorum ÖLL með fínan kinnalit.......
og ég keppti á HÆLUM
og það er einsog ég sé með risa brjóst
og það eru allir svo fínir og sætir og flinkir og ég var eiginlega búin að gleyma hvað þetta er skemmtilegt
fattaði það aftur í gærkvöldi
en tekur líka á maga og sál
svo þarf maður að bíða í heila fimm daga til að vita.....
nóg fannst manni að bíða heilan dag.

Ben Affleck

mánudagur, febrúar 25, 2008

Star Wars

http://youtube.com/watch?v=EBM854BTGL0
Jæja Kiddós

þá er komið að fyrsta holli í innanhúsmóti Kaffibarþjóna Kaffitárs
númer tvö verður á miðvikudaginn og svo seinasta holl og úrslit
svo á laugardaginn, komin spenna í mannskapinn???
ummm já

Fyrsta holl.
Kristín
Harpa
Valur
Annað holl
Hjörtur
Íris
Mímir
Bjarmi
Þriðja holl
Aðalheiður
Tumi
Kata

ekki alveg viss um að þetta sé í réttri röð hjá mér en þá er bara að mæta tímanlega og sjá ALLA JEIJ.....

Svo verður rúllað á laugardaginnnnnnnnnn

föstudagur, febrúar 22, 2008

Do you take American Express?

Þetta fólk sem ég vinn með er sko EKKI artí fartí, þau tala varla ensku og skilja ekkert. Svo er þeim alveg sama um allt. Skilja ekki afhverju fólk vill koffínlaust og nota sömu könnu stundum fyrir soya og venjulega mjólk.

Enginn húmor heldur.

Nema írarnir, homminn(sko hinn(þið vitið alveg að ég er ógó fyndinn og fallegur)) og bandaríkjamaðurinn.

Einn gaurinn fékk spurningu í dag:

Do you take American Express?
-Two espresso? There is table service, take a seat sir!
LOKSINS
er spiluð almennileg tónlist hérna......

Gimme
Gimme
Gimme
Gimme
Gimme more.....

JÁ áfram Britney

fimmtudagur, febrúar 21, 2008

Héðinn Er prins....

mér finnst frábært að fólk skuli koma til okkar og kvarta yfir dýrum samlokum og fara svo og kaupa sér voða "ódýra" síma.....

beyond my understanding???

kannski er ég þá bara heimsk

þriðjudagur, febrúar 19, 2008

Nöfn

Ef Héðinn væri að vinna á Bewley's væri hann ennþá að kalla alla þú þarna held ég. Furðulegustu nöfn er að finna hérna, og frá öllum löndum:

Eistland: Aigi (kvk)(frábær) og Rommy (kk)
Frakkland: Max, David og Joris (kk)
Írland: Erin, Peter og Joe (öll helgarstarfsfólk)
Ísland: Thor
Ítalía: Giacomo, Corrado og Fabio (er stutthærður með stórt nef, ekki eins og FABIO)
Kína: Li, Peng,... Helen, Grace, Grace og Tina (þau fá að velja sér vinnunafn)
Litháen: Olga og Andrius (Írlandsmeistari)
Finnland: Milla
Króatía: Sonja (furðulegt nafn)
Póland: Anastaszja, Alexandra, Agnieszka, Anna, Anja, Monika, Tomek og Iwona (Humpalot)
Slóvakía: Kiko (þolannekki, en þarf að leyna því, því hann sér um vaktaplanið)
Svíþjóð: Liv
Tékkland: Radovan (eini homminn, alltaf að káfa á mér)
Transylvanía: Beatrix og Zoltan (tala endalaust saman á ungversku)
Ungverjaland: Szolt

Er semsagt að vinna með fullt af frægu fólki: Erin Brockovich, Liv Tyler, Milla Jovovich, Anastasia, Fabio
Tveim drottningum: Beatrix Hollandsdrottning, Sonja Noregsdrottning
Súkkulaðistykki: Rommy
sollý að ég þjappa svona yfir yoda þjappið þitt Þrallur
en ALLIR að kíkja á innlit/útlit í kvöld

ég verð kannski þar að gera kaffi jeij...

Matt Damon

Yoda

mánudagur, febrúar 18, 2008

Vei vei!

Ánægð?
Þralluuuuuuuur? Gætirðu verið svo góður og setja inn link á heimasíðuna mína á linkadálkinn hér til hægri? Mér finnst ég vera svo útundan. :(

Slóðin er ferrarinn.net

sunnudagur, febrúar 17, 2008

það er samt alveg einsog Héðinn sé alsber á myndinni af honum og Kristínu með kampavínið...

föstudagur, febrúar 15, 2008

Af því að það er hálft ár í afmælið mitt langar mig að rifja upp skemmtilega sumarbústaðarferð sem nokkur okkar fóru í um árið:P

Þetta var afar góð ferð, Héðinn fékk lánaðan fjölskyldu bústaðinn og var það gott og skemmtilegt...við fundum nokkur forvitnileg fjölskyldualbúm þar sem afar "spennandi" myndir mátti finna og ekki voru þær fáar af glókollinum okkar:)
Við vorum öll þunn eða ónýt á einhvern hátt við komuna og enn þunnari daginn eftir...
Þess má geta að enginn mundi eftir geisladiskum eða ipodsnúru svo við sátum uppi með "úrvalið" sem mátti finna í bústaðnum (sem allt er í eigu ömmu hans Héðins)...

meðal þess sem gerðist:


Kolbrún og Þórhallur skiptu um "sundbuxur"
Image and video hosting by TinyPic

Við fórum að sjálfsögðu í pottinn (sem var ískaldur mestallann tímann) með fínu spariglösin sem við fundum:)
Image and video hosting by TinyPic

Það var haft kampavín um hönd (og líkama)
Image and video hosting by TinyPic
Þar sem við vorum orðin leið á Celine, Bjögga og Barböru ákváðum við að hringja í Bylgjuna og fá nú eitt gott óskalag...Kolbrún var fengin í verkefnið eftir nokkur kampavínsglös og var það afar skrautlegt...þið getið giskað einu sinni á hvaða lag var beðið um...

Þórhallur var í svona líka fínum nærbuxum sem Harpa gaf honum af einskærri gæsku:
Image and video hosting by TinyPic
Stuttu síðar skallaði Þórhallur þakið á bústaðnum en ástæður þess og aðdragandi skal ekki vera rifjaður upp hér...

Daginn eftir fór Kristín á fætur og undirbjó "lítilsháttar" morgunverð *hóst*
Image and video hosting by TinyPic

Við nutum svo síðustu stundanna í bústaðnum að hlusta á yndisfögru rödd Celine...

:)

-Kolbrún Ýr

ps: tengingin við ammli mitt er að það verður haldið í sumarbústað, þemað er jogginggallar og "afslöppun" ehem...og það er pottur...og kampavin, og bylgjan og og og...u get the picture:)

ps#2: Harpa ég á eila bara myndir af brjóstunum á þér úr þessari ferð? Má ég pósta einni hér? no nipples of course:P

fimmtudagur, febrúar 14, 2008


Já Valentínusardagurinn er runninn upp. Hvað þýðir það fyrir utan rómantík og öfund? Jú Kristínu tókst að verða 28 ára. Sama hvað almættið reyndi þá hafði hún Kristín betur. Toppiði þetta Jimi, Janis og Kurt! Ha!

(Nú munu draugar þeirra örugglega ásækja mig)

Lovjú Kristín!
ég held
að það
sé verið
að reyna
heilaþvo mig
hérna hjá
NOVA
sömu
lögin
allan
daginn
bráðum
verð ég
orðin svaka
tönuð og
með aflitað
hár og
svarta rót
og rosa
grönn
og sæt*


Harpa heilaþvegna í íslenskunámi

útskýringar
*sætari en ég er ......

miðvikudagur, febrúar 13, 2008



Goooooooooooooooooott saaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaánd!!!

mánudagur, febrúar 11, 2008

Alveg sammála Tuma þetta var æðislegt partý og við fórum hamförum í eldhúsinu.
Ha......Tumi manstu mjólkurlistarmunstrið sem við hönnuðum.
En eins og talað var um svo að allir verði klárir í lokalagið í næsta geimi

I WANT TO KNOW WHAT LOVE IS


Get Foreigner Ringtones!

I gotta take a little time
A little time to think things over
I better read between the lines
In case I need it when Im older

Now this mountain I must climb
Feels like a world upon my shoulders
I through the clouds I see love shine
It keeps me warm as life grows colder

In my life theres been heartache and pain
I dont know if I can face it again
Cant stop now, Ive traveled so far
To change this lonely life

I wanna know what love is
I want you to show me
I wanna feel what love is
I know you can show me

Im gonna take a little time
A little time to look around me
Ive got nowhere left to hide
It looks like love has finally found me

In my life theres been heartache and pain
I dont know if I can face it again
I cant stop now, Ive traveled so far
To change this lonely life

I wanna know what love is
I want you to show me
I wanna feel what love is
I know you can show me

I wanna know what love is
I want you to show me
And I wanna feel, I want to feel what love is
And I know, I know you can show me

Lets talk about love
I wanna know what love is, the love that you feel inside
I want you to show me, and Im feeling so much love
I wanna feel what love is, no, you just cannot hide
I know you can show me, yeah

I wanna know what love is, lets talk about love
I want you to show me, I wanna feel it too
I wanna feel what love is, I want to feel it too
And I know and I know, I know you can show me
Show me love is real, yeah
I wanna know what love is...

sunnudagur, febrúar 10, 2008

Hæhæ.

Takk fyrir æðislegt partí í gær Harpa, ég hef sjaldan komist í meiri saumaklúbbsgír í eldhúsinu á einni kvöldstund (og það er í alvörunni meint vel ;) ) Vona að myndirnar komi inn sem fyrst :D

Hér er myndband í tilefni af Kaffitárslaginu 2008 (verst að við náðum aldrei að kveðja undanfara þess almennilega, en vonandi seinna)



Ég elska hvað fólk lék illa á níunda áratugnum.

laugardagur, febrúar 09, 2008

Til hamingju með daginn Harpa!

Myndablogg þér til heiðurs.

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

Photobucket

fimmtudagur, febrúar 07, 2008

Sumar manneskjur geta farið svo í taugarnar á mér að ég myndi frekar vinna laugardag í kringlunni með Mörtu, Kristínu, Kolbrúnu, Hörpu og Önnu Sóley öllum saman á bullandi túr!

Haha, elska ykkyr samt!