Mig langar að finna einhver skemmtileg kaffi fræðslu myndbönd sem gagnast mér í vinnunni og langaði að vita hvað ykkur finnst skemmtilegt að skoða, bæði á youtube og annarstaðar.
Það fyrsta sem ég fann á youtube var gaur að gera latte art. Fyrsta sem hann bjó til var "toilet man", svo bjó hann til "scorpian", ég hætti að horfa þegar hann gerði engil sem líktist meira 80's Tinu Turner með typpi ofan á hausnum *sigh*
sunnudagur, júní 26, 2011
sunnudagur, maí 15, 2011
fimmtudagur, febrúar 17, 2011
Kaffigrein á Vinkill.is
Marghöfða Stórfyrirtæki
Fjallar í stuttu máli um hvert Starbucks er að stefna og hvað myndi gerast ef Starbucks kæmi til Íslands (sem mér finnst ólíklegt). Kíkið á greinina!
Fjallar í stuttu máli um hvert Starbucks er að stefna og hvað myndi gerast ef Starbucks kæmi til Íslands (sem mér finnst ólíklegt). Kíkið á greinina!
laugardagur, febrúar 12, 2011
Kaffi i New York, Blue bottle coffee
For a Blue bottle coffee um daginn sem er stadsett i Williamsburg i brooklyn. Frabaer stadsetning og rymi. Taladi tar vid Katleen Nuffort sem er ad eg held einhvers konar manager tarna fyrir tedda utibu. Thau eru adeins buin ad vera opin i ar tarna og kaffihusid er skipt i tvennt, brennsla i einu rymi og kaffihus og verslun i odru. Tad vinna tarna barisas, bakarar, hreinsifolk, tveir brennslumeistarar, nokkar manneskjur a skrifstofu og manneskjur til ad pakka inn kaffinu og sja um eitt og annad. Tetta leit allt svo vel ut ad eg aetla mer svo sannarlega ad koma vid milli 16.-23. mai! Ef tid viljid kaffi tadan tek eg vid pontunum nuna!
Guate-
Hef það Guatemalað gaman og Nóaf Siríus.
Get it? Get it?
Ahh, lúða einkahúmor í boði Salvarar.
P.s. líst vel á endurrisu síðunnar!
Get it? Get it?
Ahh, lúða einkahúmor í boði Salvarar.
P.s. líst vel á endurrisu síðunnar!
miðvikudagur, febrúar 09, 2011
Fallegt kaffi-tattoo
sunnudagur, janúar 30, 2011
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)