föstudagur, september 29, 2006


Áfram Ísland!!

Berjast, berjast, berjast!

3 ummæli:

Þrallur sagði...

Tilhvers öll þessi álver á Ísland spyr ég?? Ég vil kók í gleri!

magzterinn sagði...

Ég er ekki á móti þessu af því að þetta er e-ð svæði sem mig langar til að fara og skoða.....ég er á móti þessu út af áhrifunum sem þetta á eftir að hafa á náttúruna og dýralífið.

Kolbrun Yr sagði...

ég er á móti þessu vegna langtímaáhrifa sem þetta mun hafa og engin getur raunverulega gert sér grein fyrir... þetta eyðileggur dýralíf og náttúrulíf... og fyrir utan allt saman mun þessi stífla aðeins gera sitt i um 10 ár og alls ekki meira og hvað sitjum við þá uppi með??? enn meira atvinnuleysi á þessum slóðum en nokkurntíman áður, ónýtt dýra og náttúrulíf og ríkisstjórn sem byggir bara og byggir nýjar stíflur... áður en við vitum af ver'ur allt helvítis landið ein virkjun!!!!!