föstudagur, desember 01, 2006


Var að koma af sýningunni "Þú ert enginn Johnny Depp" með Hörpu og Herði Ljósmyndara í hlutverkum, frábær sýning endilega farið ef þau byrja að sýna aftur.

2 ummæli:

kristin sagði...

Heyrðu já hún hljómar æpislega áfram Harpa og þessi eiginmaður hennar sem kenndur er við einhvern ljósmyndara

jarvis sagði...

já þetta á að vera góð sýning hún verður örugglega tekin upp eftir áramót og ég er til í að fara, hvern nennir með??