fimmtudagur, febrúar 17, 2011

Kaffigrein á Vinkill.is

Marghöfða Stórfyrirtæki

Fjallar í stuttu máli um hvert Starbucks er að stefna og hvað myndi gerast ef Starbucks kæmi til Íslands (sem mér finnst ólíklegt). Kíkið á greinina!

1 ummæli:

Kolbrun Yr sagði...

Er þessi nýja stærð ekkert grín?

Ég fæ mér alltaf bara tall ef ég rata inná Starbucks. Mér finnst það bara alveg nógu stórt.

Mig hryllir við tilhugsuninni um Trenti Frappochino...það bara hlýtur að vera efni í flökurleika:P