þriðjudagur, febrúar 20, 2007

Í fréttum er þetta helst:

Sunnudaginn 18. febrúar var konudagurinn og til hammó með það... en Kata lennti líka í 4. sæti í íslandsmeistaramóti í köppíng.

Í dag tók Þrallur við Listó og Héðinn hættir sem fastur starfsmaður þangað tilí sumar. Anna Sóley fór í Bankó.

Kolbrún var að koma frá níu daga ferð til Köben og Kristín er orðin 18+nokkurra ára!!

2 ummæli:

kristin sagði...

ég skellti mér á Þorrablót með vinum mínum í Árhúsum ef þið hafið áhuga

http://www.flickr.com/photos/gunnarhafdal/sets/72157594542478589/

sorry gæs en er ekki mikið tæknivædd ´þannig að þetta er það besta sem ég gat

vonandi kem ég svo með mynbandið af skófludansinum sem var stíginn af mér á blótinu fljótlega
kv Kristín

Kolbrun Yr sagði...

jesúsminn...erum við að tala um að skófludansinn hafi náð til árhúsa???!!!