sunnudagur, mars 30, 2008

það eina sem mig langaði í þegar ég kom heim í kvöld
eftir langan en góðan æfingardag
og ferð á vitaborgara var
BJÓR...
opnaði ísskápinn
enginn BJÓR!!!!!
þá hafði minn elskulegi Hörður
klárað hann á föstudaginn
og ekki verið að segja frá því
svo ég hefði getað farið í ríkið í gær...
þegar við vorum í kringlunni og
ekki er ríkið opið á sunnudögum....

góða nótt

p.s. fer bara í ríkið á morgun
það er alveg í lagi að fá sér bjór þá er það ekki??

4 ummæli:

kristin sagði...

Æi Harpa mín.....
Þú hefðir getað hringt í mig og hefði komið hlaupandi með öllara handa þér ég á nóg. Kannski ekki eftir kvöldið í kvöld reyndar.
Heyri betur í þér á morgun með það....er að vinna til 14.00 þannig að mér þykir líklegt að ég verði komin í kaffi til þín svona 14.37. Þá hefuru eitthvað til að hlakka til
jeyyyyy........

Kartaflan sagði...

rannsóknir á 80.000 konum leiddi í ljós að þær sem drekka áfengi í hófi eru ólíklegri til að fá hjártaáfall...
þess vegna fæ ég mér bjór oft í viku =)

Þrallur sagði...

Ég er svo vitlaus, ég hugsaði: Afhverju fer hún ekki bara út í sjoppu og kaupir BJÓR? En það er víst ekki hægt á Íslandi.

Nafnlaus sagði...

Oh vaeri alveg til í einn gleym-mér-ey á Vitabar og ad sjálfsögdu einn kaldann med.

Kv. Heida fraenka