Heyriði mig nú!
Það er bara ekkert að gerast hér og samt allir á klakanum.
Ég og Héðinn erum orðnir Jedi meistarar og erum kominn með unga Padwan í þjálfun. Padwaninn okkar er hún unga og Force-mikla Elisabeth (silent H). Ætlum við að þjálfa þennan unga huga í listum Kaffibarþjóna og þegar hún verður komin á leiðarenda mun hún sigra heiminn sem Kaffibarþjóna Jedi Dauðans. Kristín Vader var að reyna að fá hana yfir í sitt lið en munum við nota hið góða Force og Ástríðubaunina til að halda henni á hinni björtu leið og mun hún sigra Sith Meistarann Mikla KRISTÍNU!
Annars er Verslunarmannahelgin að nálgast "madfly" og er opið alla dagana í the Death Star (Bankó) og skellum við okkur allir innipúkarnir þangað er það ekki bara?
Kata og Heiða hafa verið sendar í útlegð í Heimaey þessa miklu helgi og neyðast þær til að hella uppá ofaní fulla þjóðhátíðargesti, þar á meðal Han Solo og Chewie (Harpa og Hörður Ljósmyndari)
Við erum farin að selja áfengi í Höfðatorgi, bjórinn á 600 kall, ekki slæmt! Fínt að koma þangað á frídögum og setjast út með einn kaldan í sólina, ha?!
Nenni ekki meiru í Bili
May the Force be with you!!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ohh, maxi big da Force. Well dat smells stinkowiff.
Mér finnst ég eiga skilið að fá minn eigin titil! En en...ég man ekki star wars í augnablikinu og get því ei fundið neinn...!...Hugmyndir?
En ég mæli með Chad Vader á youtube (hann er bróðir Darth Vader og vinnu í stórvöruverslun)!
Logi geimgengill er nú, as we speak, að hljóta busun og hvar eru jedi meistararnir þegar hann/hún þarf á því mest að halda?
Skrifa ummæli