sunnudagur, janúar 25, 2009

Nokkuð sem ég vissi ekki um latte art

Hér er eitthvað sem enginn hefur minnst á varðandi hina aldafornu mjólkurlist. Hvernig má það vera?

Tilvitnun úr síðunni:

„During the Renaissance latte art was reintroduced and reached its height. Great baristas such as Leonardo da Vinci, Bob Dole, Dante Alighieri and Niccolo Machiavelli created latte works of staggering beauty and meaning; no original works now exist due to the ephemeral nature of the medium, but the influence of the latte can be seen in many surviving works in other formats. Michelangelo’s The Creation of Adam, painted on the ceiling of the Notre Dame, shows the primeval father of mankind reaching out with his finger to touch a latte, anthropomorphized in the picture as an old bearded man.“

Gaman hvað internetið er endalaus uppspretta þekkingar nú til dags.

2 ummæli:

Kolbrun Yr sagði...

Hhahaha þetta vissi ég ekki! :)

Nafnlaus sagði...

vá, ég verð að koma þessu einhversstaðar fyrir í næsta fyrirlestri sem ég held.... :D
*Kv. Jóhanna