miðvikudagur, febrúar 09, 2011
Fallegt kaffi-tattoo
Þetta er eftir uppáhaldið mitt Uncle Allan.
Ég er á biðlista hjá honum og stykkorðin sem að ég gaf honum fyrir framhandlegg var m.a. *ugla*bækur*kerti*Mokkakanna*kaffitré (í blóma og ber)*kaffibaunir*oflr oflr!
Ég hlakka til...þarf bara að bíða í svona tjahh tvö til þrjú ár í viðbót:) Hahaha!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Vá, þetta er virkilega vel gert tattú.
ég hlakka til að sjá útkomuna!
Þetta er tryllt!
Skrifa ummæli