laugardagur, febrúar 12, 2011

Kaffi i New York, Blue bottle coffee


For a Blue bottle coffee um daginn sem er stadsett i Williamsburg i brooklyn. Frabaer stadsetning og rymi. Taladi tar vid Katleen Nuffort sem er ad eg held einhvers konar manager tarna fyrir tedda utibu. Thau eru adeins buin ad vera opin i ar tarna og kaffihusid er skipt i tvennt, brennsla i einu rymi og kaffihus og verslun i odru. Tad vinna tarna barisas, bakarar, hreinsifolk, tveir brennslumeistarar, nokkar manneskjur a skrifstofu og manneskjur til ad pakka inn kaffinu og sja um eitt og annad. Tetta leit allt svo vel ut ad eg aetla mer svo sannarlega ad koma vid milli 16.-23. mai! Ef tid viljid kaffi tadan tek eg vid pontunum nuna!

4 ummæli:

Tumi Ferrer sagði...

Ég vil fá kaffið frá þeim sem er með fallegustu lýsingarorðin.

Þetta kaffihús er eitt það metnaðarfyllsta þegar kemur að því að lýsa kaffi á kreatívan hátt.

Dæmi:

“Like watching at close quarters as your unpredictable grandfather eats profiteroles in his ancient, tobacco-smelling cardigan.”

Reyndar fengu þau svo mikla gagnrýni á þess konar lýsingar að þau hafa haldið aftur af sér núna, sýnist mér.

Annars, já, máttu ráða hvað þú kemur með fyrir mig, Ingibjörg. Það sem þú kemur með verður geggjað!

Kv. Tumi

Kolbrún Ýr sagði...

Hvaða leiðindapúkar vilja ekki svona yndislegar lýsingar!??

Þetta hljómar svo vel, mig langar á þetta kaffihús!

Má ég leggja inn pöntun fyrir einum pakka?

Ohh vei!

Ingibjörg Ferrer sagði...

no prob, tveir pakkar coming up!

Þrallur sagði...

Við eigum blue bottle kaffi í Bankó. Brennt til helvítis :)