fimmtudagur, nóvember 23, 2006

Ok... eruði til ég segi þatta bara einu sinni. Ok, byrja!

* Jólaskrautið er komið í Kringluna það verða fallegu snjókornin frá 2004
* Risakaffikönnurnar eru komnar líka.
* Kaffi Latte er með 1.5-2mm froðu ekki meir og ekki minna. Loksins ákvörðun komin!
* Sibbi er að horfa á mig í öryggismyndavélunum núna, creapy!! Held hann sé skotinn í mér.
* Djamm á laugardaginn í höfuðborginni.
* Leynivinavika fastra starfsmanna Kringlunnar byrjar 3. desember... Sá sem ég þarf að vera góður við er...

Bæ bæ Sibbi er að koma þarf að hlaupa....

4 ummæli:

Kolbrun Yr sagði...

veiii fallegu snjókornin!!! ohh sokkarnir í fyrra voru svo ljótir:P

og þórhallur! ég skal gera mitt besta að muna að senda þér myndirnar í kvöld þegar tölvustofan losnar!!!!

magzterinn sagði...

ohhhhh ég þarf að fara út í búð og kaupa jólaskap......

kristin sagði...

Allt að gerast í kringlunni greinilega. ég er hins vegar komin í svona rosalegan jólagír hef ekki verið í svona mikilu jólaskapi í mörg ár, hefur kannski eitthvað með það að gera að ég verð bara í rólegheium ekkert að vinna eða stressa mig. En hver ætlar að fylgja þessu latte máli eftir og hvernig?

Þrallur sagði...

Við í Kkringlunni ætlum að fylgja þessu!!