Hjónlalíf spánvreja er fínt. Teir vakna yfirleitt um hádegi og taka sér svo ca. klukkutíma til ad koma sér í baejnn á naesta bar til ad fá sér "bocadillo" og "cervesa". Eftir tad er svo haldid í orlitid búdarolt svona til hátídarbrigda til kl 16-17 en tá er best ad fara ad drífa sig heim ádur en haust stormurinn byrjar ad láta rigna eldi og brennisteinni med tilheyrandi ljósasjói og tónlist.Tá er sest nidur til spila. Póker er á bordum og spilad grimmt. Svía fíflid vinnur samt nánast alltaf. En madur laetur sig hafa tad. Drukkinn er meiri "cervesa" og kannski smá vín dropi eda tveir ádur en allir (svíinn) eru ordnir svo aestir í spilamennskunni ad nóg er ordid um. Tá er sest nidur til "fjensyns" gláps og er tá helst hin ljúfi "Black Adder" í taekinu. Tannig lídur tímin tar til enginn getur haldid augunum opnum og allir fara í háttinn.
Sídan er vakknad naesta dag og allt endurtekid. Tetta gaeti ekki verid betra. Nema af ad tad haetti ad rigna svona andskoti mikid á kvoldin.
föstudagur, september 15, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli