miðvikudagur, júní 06, 2007

Ég veit ekki hvað þið eruð að kvarta. Ég fór á kaffihús um daginn og þar voru 4 gerðir af marengekökum vá hvað mér var hugsað til ykkar og kvabbsins í ykkur með snickerskökuna.
Ég elska Snickerskökuna. Spyrjið bara Mörtu ég borðaði einu sinni hálfa köku á barnum hjá henni. Mér er svo margt til lista lagt
Kveðjur frá Akureyri

3 ummæli:

Spookyo_O sagði...

Nú þykir mér tíra! :D

ég held nú að við höfum öll gúffað í okkur hálfri eða jafnvel heilri snickerstertu (HA HÉÐINN?!) á einu bretti einn sunnudaginn eða annan ;)

ég held að það sé allt sem snickerstertan stendur fyrir.... fasisma, racisma, klám og UMFRAM ALLT! RRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRJÓMA!

svo ekki sé minnst á það að hún hefur þessa furðulegu tilhneigingu til að steypa sér á hvolf á gólfið..... hlýtur að vera að hluta til læmingi.

jæææææja....


bless..

kristin sagði...

Rjómi er sko bara af hinu góða hummmm....... var akkurat að rifja upp rjómasprautuslaginn
en ég veit þetta með að helv kakan flýgur af disknum og á gólfið ég held þetta sé svona vígsla fyrir alla kaffibarþjóna að lenda í þessu. Þetta er eins og að missa bakkan fullan af leirtaui í stiganum í bankó ég meina það hafa allir lent í þessu

Þrallur sagði...

Jamm lennti í thví eftir ad hafa skorid eina sneid, aetladi svo ad skera adra og tertan pommadi i golfid og thvi midur,... thetta var sidasta snikkerstertan, má bjóda thér eitthvad annad :S