sunnudagur, desember 16, 2007

WAAAHHHHHHH!


Ég er mega lúði!!!
Ég gat ómögulega munað í hvaða götu Harpa á heima svo ég bara labbaði og labbaði og labbaði með síldina mína lengi lengi lengi...fann ekkert sem sagði mér að hérna ætti Harpa heima...og ég þorði hvergi að banka...oooog síminn minn var úber inneignarlaus...wahhh!

Núna sit ég semsagt heima og bitrast yfir fjörinu sem að ég er að missa af:(

ÖMÓÓÓÓ!!!

En ég vona að þið sem munduð í hvaða götu Harpa á heima hafið átt frábært kvöld:)...og hlegið soldið af mér...


-Kolbrún megalúði

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er sorgleg saga...mig langaði að fella tár

Kolbrun Yr sagði...

takk Salvör mín...það er gott að einhver í þessum heimi skuli skilja þjáningu mína

Nafnlaus sagði...

Já það er nú lítið, þó maður sýni náunganum samkennd. Það eru nú jól og hjörtu mannanna bráðna ofan í jólabaksturinn og jólaglöggið bræðir súkkulaði ofan í skó þeirra...
Maður er manns gaman.