miðvikudagur, febrúar 28, 2007

Fyrst þið þrjár viljið ekki deila brandaranum með okkur þá spurði ég bara Kötu og skal segja hinu forvitna fólkinu söguna...

Arna (ný stelpa) seldi kókómjólk á sunnudaginn í Kringlunni, nema hvað að við seljum ekki kókómjólk... hún seldi kókómjólkina hennar Kötu! Ekki er vitað hvað hún seldi hana á samt?!?!?!

Í gær kom svo önnur ný, Erna, með aðra kókómjólk (sem Kata átti líka) og spurði hvar kókómjólk væri í kassanum??

Kaffitár hefur aldrei selt kókómjólk haha!!

mánudagur, febrúar 26, 2007

Ég vil bara óska góðvini Kristínar og Kolbrúnar til hamingju með daginn.
Já lady´s and gent´s
MICHAEL BOLTON
er 53.ára í dag
vonum að hann hafi það gott í dag.
p.s hélt reyndar að hann væri eldri, þið stúlkur gætuð alveg nælt ykkur í´ann
réttupphend sem hefur heyrt kókómjólkursöguna!...

föstudagur, febrúar 23, 2007

Sko sona á þetta að vera!

Nú er ég hjá honum Thralli mínum í listasafninu og macciato-inn minn er með feitasta hjarta í heiminum og undirskálin er troðinn af súkkulaði hjörtum:)

já i feel loved...

fimmtudagur, febrúar 22, 2007

Skemmtilegur leikur!


hey hey...við thrallur fundum upp á geðveikt skemmtilegum leik á msn í dag...

ok, ég skrifa ekkva tvennt um tvær gerðir af konum og þið eigið að giska á rest. hafið það í huga að þessar týpur eru ALLAR eins og þig afgreiðið þær oft oft á dag:

#1. Kona með imvatn fyrir heila þjóð c.a. 45 ára...

#2. Kona sem pantar sér sódavatn, cap og spyr hvort að þessi samloka sé ekki örugglega holl...c.a. 35 ára...

ok koma so krakkar! þið getið etta. sjálf er ég ansdskoti góð í essu hehehe:P


oh og by the way...hver haldiði að hafi synt samsíða mér í laugardalslauginni?
ÞORGÍMUR ÞRÁINSSON! da man!

yfir og út...

miðvikudagur, febrúar 21, 2007

Það er alveg á kristaltæru að Thrallur er aðalpenninn hérna hjá okkur og upplýsingaveitan fyrir "utanvinnustaðasauði" eins og mig. Kem allaveganna og kíki í kaffi til þín á Listó, langar líka að sjá sýninguna svo ef einhver vill koma með!

Jæja lömbin mín, sólin farin að hækka á lofti og þá er best að skríða úr holunni og skella sér á eins og eitt stykki tónleika ;) það er nefninlega alveg frábær sveit með tónleika á lau í hafnarhúsinu og það er tattarrrarrattatata ÓKEYPIS á þá. Já, franska eðalrokksveitin Dionysos ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni og allir að mæta, vúhú! Fyrir utan að það verði gaman verður vonandi fullt af myndarlegum frönskum herramönnum til að gefa auga múhahah. Já það er sko púki í minni þessa stundina !!

þriðjudagur, febrúar 20, 2007

Í fréttum er þetta helst:

Sunnudaginn 18. febrúar var konudagurinn og til hammó með það... en Kata lennti líka í 4. sæti í íslandsmeistaramóti í köppíng.

Í dag tók Þrallur við Listó og Héðinn hættir sem fastur starfsmaður þangað tilí sumar. Anna Sóley fór í Bankó.

Kolbrún var að koma frá níu daga ferð til Köben og Kristín er orðin 18+nokkurra ára!!

fimmtudagur, febrúar 15, 2007

miðvikudagur, febrúar 14, 2007


ELSKU KRISTÍN DANASKUTLA....... TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ OG MEGIR ÞÚ HAFA ÞAÐ FRÁBÆRT Í DAG OG ÞAÐ SEM EFTIR ER :)

þriðjudagur, febrúar 13, 2007

sunnudagur, febrúar 11, 2007

já nú getur enginn lengur sagt að ég sé ekki dugleg við að skrifa á þetta blogg!!
HaHH!
ég held ég fari að nálgast thrall í færslum...gefið mér bara svona tvö ár í viðbót and im on!

En já baunirnar mínar, nú er ég komin til danmerkur...er að skrifa ritgerð en langar svo miklu miklu meira að drekka bjór með kristínu...hvað eru kennarar að hrúga á manni ótejandi ritgerðum svona rétt fyrir vorfrí??? ég meina...hvað varð um le SPRING BRAKE!!???

ok ok...anywho...langaði bara að deila með ykkur skemmtiferð minni til Köben því þrátt fyrir lærdóm er enginn að skemmta sér betur í essu vorfríi en ÉG! ha!

já og marta...ég skal gera mitt besta við að finna kallinn og klípa í hann...ég veit þú varst ekki búin að biðja mig um það en u know...i read your mind

:)

miðvikudagur, febrúar 07, 2007

"Maður afhommaðist vegna cindy lauper"...??? Vá hvað fólk getur verið stupid!!

http://lovegodsway.org/

Ég mæli svo með því að allir fái sér youtube account og tékki á vídeóinu hans "God hates fags" eða öðru nafni "The bible sais"
Passiði bara að það sé upprunalega útgáfan...þetta er já, afarspeees...

þriðjudagur, febrúar 06, 2007


Þórhallur will go to jail for ...


Setting your partners underwear on fire




'What sexual activity will you go to jail for?' at QuizUniverse.com