miðvikudagur, febrúar 28, 2007

Fyrst þið þrjár viljið ekki deila brandaranum með okkur þá spurði ég bara Kötu og skal segja hinu forvitna fólkinu söguna...

Arna (ný stelpa) seldi kókómjólk á sunnudaginn í Kringlunni, nema hvað að við seljum ekki kókómjólk... hún seldi kókómjólkina hennar Kötu! Ekki er vitað hvað hún seldi hana á samt?!?!?!

Í gær kom svo önnur ný, Erna, með aðra kókómjólk (sem Kata átti líka) og spurði hvar kókómjólk væri í kassanum??

Kaffitár hefur aldrei selt kókómjólk haha!!

2 ummæli:

Kolbrun Yr sagði...

annaðhvort fara að selja kókómjólk...nú eða Kata verður bara að hætta að drekka hana:P hehehe

kristin sagði...

Ég segi að þetta kókómjólkurdæmi hafi bara verið til að gleðja okkur reynsluboltanna allavega til að gleðja mig. Mér finnst þessi saga bara priseless.