mánudagur, febrúar 26, 2007

Ég vil bara óska góðvini Kristínar og Kolbrúnar til hamingju með daginn.
Já lady´s and gent´s
MICHAEL BOLTON
er 53.ára í dag
vonum að hann hafi það gott í dag.
p.s hélt reyndar að hann væri eldri, þið stúlkur gætuð alveg nælt ykkur í´ann

8 ummæli:

kristin sagði...

Af hverju er alltaf eitthvert rusl hér í kommentunum okkar en takk Marta mín og já hann er æði

Kolbrun Yr sagði...

hann er maðurinn...love to the man

Nafnlaus sagði...

Back on my feet again.....og allt það...maðurinn er bara snilli og ekkert annað. man einhver eftir honum í þættinum með The Nanny, klassi líka ;) ;)

.....svo svo svo hef ég ekki heyrt kókómjólkursöguna....hvað hvað hvað??????!!!!!

jarvis

p.s. til Heiðars, spurning um að breyta kommentakerfinu og setja haloscan eða e-ð annað, allaveganna stilla það í sérglugga, þægilegra í alla staði ;)

kristin sagði...

Var hann í The nanny hvaða þáttur í hvaða seríu ég meina það ætli það sé ekki hægt að finna það á youtube þetta verður maður að sjá.
Ég er samt alltaf að bíða eftir honum í aðþrengdum eiginkonum þar sem konan hans leikur hina snildar Edie
Kossar og Knús Kristin

Nafnlaus sagði...

Það kom einhver Nanny þáttur þar sem geimið var að fara á Bolton tónleika, var einmitt mikið rætt um hárið á manninum...hvort það var eftir hina heimsfrægu klippingu...veit ekki, verður að reyna að finna þetta!

jarvis

Þrallur sagði...

Við Harpa viljum heyra þessa sögu!!!

kristin sagði...

Þið þurfið að eiga það við Kolbrúnu

kristin sagði...

Kannski bara sp um að fara að selja kókómjólk í kringlunni