
Emil sást síðast á 8.áratugnum nokkru fyrir kynþroska sinn en var ljósmyndaður á dögunum af The Facehunter á klúbb í London.
Já það er með Emil eins og fleiri barnastjörnur að fullorðins útgáfan varð ekki allveg jafn myndarleg og snoturt barnaandlitið sagði fyrir um.
En stílinn viðheldur sér í gegnum árin hjá Emil, gott hjá honum sko. Fashion passes - style remains!
1 ummæli:
Ahhh!
Skrifa ummæli