miðvikudagur, mars 19, 2008

Föstudagsfróðleikur in advance !!!

Þetta er bara fyrir þig Kristín..
að vera að yfirgefa okkur svona snemma !
en allavega...
-Vængjaður getnaðarlimur var tákn borgarinnar Pompeii. Borgin sem var sumardvalarstaður rómverja grófst í eldgosi árið 79 e.kr.
- Meðalmaður hlær 13 sinnum á dag.
- Ef allir íbúar Kína myndu ganga fram hjá manni í beinni röð myndi hún aldrei hætta vegna þess hve hratt þeim fjölgar.
- "Það er ekki það að ég sé hræddur við að deyja. Ég vil bara ekki vera þar þegar það gerist" (Woody Allen)

Já, alltaf gaman af þessu..
En ég mæli með að allir reyna að ná sér í páska kalda...ég fékk 5 síðustu hér í smáralind..
hlakka til að drekka þá
Gleðilega páska allir saman =)

Engin ummæli: