Í kvöld kl 19, opnar loksins nýtt sýningarrými myndlistarnema LHÍ. Rýmið hefur hlotið nafnið S.E.L.U.R. og er staðsett í kjallara nýja Kaffi Hljómalindar (gamla Kling og Bang) að Laugarvegi 23.
Fyrsti sýnandi er Þorvaldur Jónson, nemi á öðru ári, og búumst við við miklu húllumhæi!
Endilega komið og kíkið!
S.E.L.U.R. er svo opin alla daga á opnunartímum Kaffi Hljómalindar:)
knús,
-Kolbrún Ýr

1 ummæli:
Frábært!
En hvar er nýja hljómalindin? Er algerlega dottin út úr...
Skrifa ummæli