Já gott fólk...ég ætlaði til Hörpu í kveld...ætlaði að vera komin um níu, hálf tíu, fá mér kannski tvo bjóra og rölta heim í bólið ekki seinna en eitt...(vinna á morgun sjáiði til).
Nú er klukkan hálf ellefu og enn er ég ekki lögð af stað...það lítur út fyrir að það verði bara ég, bjórinn og law and order í kveld...svo get ég haldið áfram að væla alla næstu viku yfir því að ég geri aldrei neitt og hitti aldrei neitt fólk, sjihh...
well...ROCK ON!
föstudagur, febrúar 29, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
ég skal þá bara hér með segja þér það að þú misstir af KILLER kjúklingasúpu og mister HOTTTTNEZZZZ John Travolta í Staying Alive......
VVVVVVVVVVVVááááááá......... Hvað ég ætlaði að segja nákvæmlega það sama geggjað kvöld....ætum að eiga fleiri svona föstudaga
og Harpa ekki gleyma Midsomers murders mr Barnaby ræður gátuna
já maður Barnaby er snillingur í að leysa morðgátur og hafa hallærislegt fólk í kringum sig...... en já erum við ekki líka allar að vinna á sömu helgum núna eða er það vitleysa í mér, alltaf föstudagsvídjó og góður matur á vinnuhelgum????? hugmynd.
Ekki vond hugmynd:) Ég ætti nú að komast einn daginn:P
Skrifa ummæli