Ef Héðinn væri að vinna á Bewley's væri hann ennþá að kalla alla þú þarna held ég. Furðulegustu nöfn er að finna hérna, og frá öllum löndum:
Eistland: Aigi (kvk)(frábær) og Rommy (kk)
Frakkland: Max, David og Joris (kk)
Írland: Erin, Peter og Joe (öll helgarstarfsfólk)
Ísland: Thor
Ítalía: Giacomo, Corrado og Fabio (er stutthærður með stórt nef, ekki eins og FABIO)
Kína: Li, Peng,... Helen, Grace, Grace og Tina (þau fá að velja sér vinnunafn)
Litháen: Olga og Andrius (Írlandsmeistari)
Finnland: Milla
Króatía: Sonja (furðulegt nafn)
Póland: Anastaszja, Alexandra, Agnieszka, Anna, Anja, Monika, Tomek og Iwona (Humpalot)
Slóvakía: Kiko (þolannekki, en þarf að leyna því, því hann sér um vaktaplanið)
Svíþjóð: Liv
Tékkland: Radovan (eini homminn, alltaf að káfa á mér)
Transylvanía: Beatrix og Zoltan (tala endalaust saman á ungversku)
Ungverjaland: Szolt
Er semsagt að vinna með fullt af frægu fólki: Erin Brockovich, Liv Tyler, Milla Jovovich, Anastasia, Fabio
Tveim drottningum: Beatrix Hollandsdrottning, Sonja Noregsdrottning
Súkkulaðistykki: Rommy
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Svo gaman að fá allar þessar tilgangslausu upplýsingar úr þínu nýja og spennandi lífi það er nánast eins og maður sé þarna :)
Sakn sakn
já sammála Kristín en ég hélt ég myndi pissa í mig úr hlátri þegar það kom Iwona (humpalot)......
Ó ó er að fíla nýjasta fítusinn í kaffitengdu thema á þessari síðunni. Sko kommentakerfið og það!
Ég stend samt föst á þeirri skoðun að ég, Kristín og Harpa séu mestu skutlur sem þú hefur nokkurntíman (og munt nokkurntíman) vinna með!
ZOLTAN!!!! "Dude where's my car"... anyone?! vá megamikið af fönky fólki sem þú ert að vinna með, er ekki óþæginlegt að vera að vinnu með svona skrítnu fólki?
Úff já þetta hljómar bara eins og eitthvað kreisí artý fartý lið ;)
Skrifa ummæli