jæja... sumarið er að koma og það er komin tími til að planleggja sumarið! spurningin er!: hvar verður mesta fjörið í sumar? hvar á ég að biðja um að vinna? bankó? þjóðó? kringló? eða höfðó?
~Kaffsteinn hin 3faldi
mánudagur, apríl 28, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Ég þekki varla fólkið í Bankó, svo það er ekkert stuð þar. Þjóðó, ja, veit ekki alveg með það.
Hugsa að kringló eða höfðó sé málið. Ég mun allavega halda uppi stuðinu í Kringlunni...
-Súkkheiður
ég held náttla uppi stuðinu í smáralindinni hahaha
Ohh en spennó!
Vitiði hvað...
Ég ætla aldrei aftur að eyða sumri utan Íslands. Íslensk sumur eru best, sama þótt það sé kanski 25 stiga hiti og logn í Kongsberg, því þið eruð ekki þar!!!
En hef ekki efni á að sleppa þessu sumri þar sem að ég þarf ekki að borga leigu og norsku krónurnar mínar eiga eftir að margfaldast inná íslenskum bankareikningi...Jei..
Miss jú gæs...
Var að skoða gömul vidjóbrot í gær. Verð eiginlega að setja þetta inná netið svo þið getið séð. Ef þið þolið það!
Ég get kanski sent fólkinu email sem er á myndbrotunum svo það geti sjálft fengið að ákveða :)
KRINGLAN!
Skrifa ummæli